Skráning í endurhæfingu
MeiraAð greinast með krabbamein
MeiraLeggðu starfsemi Ljóssins lið
MeiraFjölbreytt þjónusta Ljóssins
MeiraNýjustu fréttir
Jólapeysudagur 9. desember í Ljósinu
Næstkomandi þriðjudag, 9. desember, ætlum við að vera á jólalegum nótum í Ljósinu. Eftir hádegi verður boðið upp á heitt kakó, ...
Uppi á lofti, inni í skáp eru jólapakkar…
Í Ljósabúðinni er margt fallegt sem myndi kæta mömmu, frænda, barnabarn, bróður, vinkonuna og alla hina. Kerti og spil, ullarsokkar og ...
Jólagönguþjálfun 9. desember
Á þriðjudaginn, 9. desember, verður jólapeysudagur í Ljósinu og í tilefni þess verður smá jólastemning í gönguþjálfuninni þann ...
Oddfellowstúka nr. 5 færði Ljósinu styrk
Oddfellowstúka nr. 5, Þórsteinn kom færandi hendi í Ljósið. Þeir Jón Helgi Pálsson og Eiríkur Jónsson færðu Ljósinu veglegan styrk að ...
Þrjár hollar uppskriftir frá næringarfræðingum Ljóssins
Í Ljósinu fer fram heildræn og þverfagleg endurhæfing þar sem hugað er að líkamlegum, andlegum og félagslegum þáttum heilsu og ...
32,1 milljónir króna renna til Ljóssins eftir Takk dag Fossa
Ljósið tók í dag við rúmlega 32 milljónum sem söfnuðust á Takk degi Fossa fjárfestingabanka. Framlag Fossa skiptir gríðarlega miklu ...
Auka tímar í slökun í desember
Það er mikilvægt að gefa sér tíma til að hlúa að sér í desember, og þess vegna ætlum við að bjóða upp á tvo auka tíma í slökun! ...
Þökkum fyrir lífið tónleikar
Jón Karl Einarsson fagnaði 75 ára afmæli sínu og jafnframt 50 ára starfsafmæli sem kórstjóri með tónleikum 23. október. Á tónleikunum ...
Ljósablaðið 2025 er komið út
Við erum ótrúlega glöð að tilkynna að nýjasta tímarit Ljóssins er komið út. Í ár hefur verið lögð einstaklega mikil vinna í ...
Nemendur söfnuðu 2,2 milljónum fyrir Ljósið
Nemendur Hagaskóla taka árlega þátt í góðgerðardeginum Gott mál, þar sem þeir velja eitt innlent og eitt erlent málefni til að styrkja. ...
Jafningjahópur – Konur 46 ára og eldri
Jafningjahópur fyrir konur 46 ára og eldri, hittist þriðjudaginn 2. desember kl. 13:30. Við ætlum að fara saman í High Tea á Vox og eiga ...
HS Orka styrkir Ljósið í tilefni Bleiks október
Um daginn fengum við yndislega heimsókn í Ljósið frá þeim Petru Lind Einarsdóttur og Lilju Magnúsdóttur frá HS Orku, sem komu færandi ...
Dagskráin í dag
Myndbönd
Ljósablaðið














